Hallæriskeppni... áskorun


Ég skora á ykkur í að finna hallærisleg myndbönd á youtube og setja inn. Þið þurfið að kópera embed kóða til hægri við myndbandið og peista svo inn í bloggfærsluna. Það þarf bara fyrst að skipta yfir í html ham, en það gerið þið með því að velja  Nota HTML - ham  sem er í hægra horninu þar sem þið skrifið færslu inn.

Mitt framlag í keppnina er þetta frábæra myndband með Modern Talking . Tískuslys aldarainnar.... og hvað segið þið um hárið á gægjanum he he.... kv. Magga

PS. Þakka Helgu systir fyrir þessa hugmynd en hún setti hana inn á síðuna hjá sínum saumó 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband