Sætar kartöflur

Sætar kartöflur4 bollar soðnar sætar kartöflur, þetta eru um 3 – 4 stórar

1 bolli  sykur

1¼ tsk salt

3 stk    egg

1 tsk    lyftiduft

1½ tsk vanilludropar

1 msk   brætt smjör

 

Allt hrært saman og sett í eldfast mót

180° í 20 – 30 mín.

Hér væri hægt að geyma og hita aftur daginn eftir

Ofan á

5 msk   smjör

½ bolli púðursykur

2 bollar kornflex

öllu blandað saman og sett yfir og svo aftur inn  í ofninn í 20 – 30 mín

 

 



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir þetta. Ég er sko elsku sátt við að fá fínu uppskriftirnar þínar elsku systir hérna inn. Gerir mér lífið svoooo létt.

Knús, knús - Helga

Helga (IP-tala skráð) 12.1.2008 kl. 14:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband