4 bollar soðnar sætar kartöflur, þetta eru um 3 4 stórar
1 bolli sykur
1¼ tsk salt
3 stk egg
1 tsk lyftiduft
1½ tsk vanilludropar
1 msk brætt smjör
Allt hrært saman og sett í eldfast mót
180° í 20 30 mín.
Hér væri hægt að geyma og hita aftur daginn eftir
Ofan á
5 msk smjör
½ bolli púðursykur
2 bollar kornflex
öllu blandað saman og sett yfir og svo aftur inn í ofninn í 20 30 mín
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 10.1.2008 | 18:22 (breytt kl. 18:25) | Facebook
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir þetta. Ég er sko elsku sátt við að fá fínu uppskriftirnar þínar elsku systir hérna inn. Gerir mér lífið svoooo létt.
Knús, knús - Helga
Helga (IP-tala skráð) 12.1.2008 kl. 14:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.